Jólamoren.
Einhversstađar sagđi ég frá ţví af hverju ég segi ,,moren'' í upphafi greina. Gömlu rollukallarnir á Sigló, ţar á međal afi minn Óli Eiríks heilsuđu ćtíđ á morgnana međ ţessari heilsu. Eflaust er ţetta komiđ úr dönsku en er samt gott til heilsu, betra en hć.
Sama blíđan alltaf hér í Verstöđinni og sést til sólar. Fór í Hressó í morgun og hitti ţar fríđan hóp sem var ađ hlaupa af sér jólaspikiđ. Kom heim og setti litlu afaskottuna í vagninn og út ađ sofa. Mikiđ vildi ég eiga nógu stóran vagn til ađ sofa í úti eins og börnin.
Hangikjötiđ í gćr og sviđasultan var frábćr matur. Og svo fengum viđ sent sauđa hangilćri austan af Jökuldal. Sem er toppurinn, hvílíkt hnossgćti.
Megniđ af togbátaflota Eyjamanna fer á sjó um miđnótt og fá gott veđur sýnist mér og vonandi ná menn í gullgáminn.
Minni á ALMENNAN FÉLAGSFUND HJÁ JÖTNI MIĐVIKUDAGINN 30 DES KL. 20:00 Í ALŢÝĐUHÚSINU ţar förum viđ yfir málin og skiptumst á skođunum um okkar mál. Léttar veitingar á eftir.
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 36309
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.