Góðan daginn góðir landsmenn.
Völlur á manni að halda að landsmenn allir fylgist með blogginu. Jæja hvað með það.
Helgin fór að mestu leiti í þvarg um afnám sjómannaafsláttarins svokallaða. Ákaflega leiðinlegt orð og óþjált. Köllum þetta bara skattafslátt.
Það óðu margir fram á ritvöllinn um helgina og tjáðu sig af miklu innsæi um sjómennsku. Sumir gerðust meira að segja svo djarfir að kalla sjómennskuna lúxusstarf. Sjómenn hafi bæði sjónvarp og internet og ættu ekki að vera með derring.
Minnir um margt á manninn fyrir norðan, einn af máttarstólpum bæjarfélagsins, sem spurði skipstjóra á skuttogara, sem var að koma nýr til bæjarins. ,,Hvað gerið þið svo á kvöldin og um helgar''
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.