Hvað er að frétta?

Moren.

Það er að frétta að Vídlín kom inn á laugardag eftir tvo daga með 110 tonn karfi og ufsi. Gullberg er að renna inn með skammtinn 80 tonn. Drangavík og Krissan eru að landa slöttum af humri. Heymaey er undir í FES með 500 tonn af síld. Sighvatur fór á laugardag efir 600 tonna löndun.

Áhöfnin á Huginn keypti bindasafn Palla sjónvarpsstjóra á uppboði í landssöfnuninni á föstudaginn á kr 555.555. Gott hjá þeim. Þeir verða fallegir á sjómannadaginn næsta. Eyjaskipin voru drjúg í söfnuninni og er það vel.

MK ætlar að selja SVN kvótann sinn, ef enginn hefur frétt af því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Valmundur..Eru fleiri skip að hverfa úr Eyjflotanum en frá MK??????????

Vilhjálmur Stefánsson, 17.9.2012 kl. 14:09

2 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Sæll Vilhjálmur

Ekki hef ég heyrt neitt staðfest af því. En margar sögur fóru á kreik þegar MK gerði þennan arfavitlausa gerning.

Valmundur Valmundsson, 17.9.2012 kl. 15:21

3 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Svo er Heimaey með 750 tonn svo það sé á hreinu............

Valmundur Valmundsson, 17.9.2012 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband