Moren.
Jćja nú koma loksins fréttir úr Verstöđinni. Er búinn ađ vera laus viđ og ekki gefiđ mér tíma í bloggiđ.
Makrílveiđar ganga vel. Unniđ á vöktum í öllum húsum. Nú er Sighvatur undir međ 370 tonn og Álsey međ 300 tonn. Ţórunn landađi í gćr 90 tonnum af blönduđum afla sem og Gullberg međ 80 tonn. Humarbátarnir eru ađ reyta upp humarinn og fá ágćtt af fiski međ. Vídalín er í pásu ţar til á nýju kvótaári. Gandí er ađ fara í Grćnlenska lögsögu í leit ađ makríl, sem ađ sögn er ţar líka. Svo segir ESB ađ minni makrílgengd sé hér norđurfrá, mađur sprelllifandi. Hér sést vađandi makríll út um allt
Frár, Dala-Rafn, og Bylgja eru stopp, enginn kvóti. Svo á ađ taka meiri kvóta af okkur sem pólitíkusarnir ćtla ađ leika sér međ á kosningaári. Ţađ er spurning um hvort ţessi skip byrji yfirleitt aftur!!
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.