Moren.
Jæja nú er allt að gerast hjá okkur. Makríllinn flæðir í gegn hjá VSV, Ísfélaginu og Goodhaab.
Vestmannaey var að klára sinn kvóta í þremur túrum og Bergey tekur við. Dala-Rafn er búinn með sitt og fer ekki á sjó fyrr en í september. Bergur er líka á makríl og landar í Þorlákshöfn. Þessir eiga um 110 tonna kvóta hver.
Vaktir í Ísfélaginu og í Vinnsló. Heimaey, Álsey og Júpiter sjá Ísfélaginu fyrir hráefni og Kap, Sighvatur og Ísleifur sjá Vinnsló fyrir hráefni. Eru að koma með 200-300 tonn eftir sólarhringinn. Vídalín er að græja sig á makríl.
Frár landar fullfermi á morgun og á tvo túra eftir á kvótaárinu. Bergey er að landa ísfisk er með fullt skip.
Humarpungarnir eru að gera það sæmilegt.
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.