Fiskifréttir.

Moren.

Hér er allt á fullum snúningi. Bergey kom í gær með tæp 85 tonn eftir fjóra daga á veiðum við Surtinn. Helmingurinn ufsi. Vestmannaey er að landa 65 tonnum. Dala-Rafn er einnig að landa sem og Þórunn Sveins sem er með um 70 tonn. Fínt hjá netabátunum Brynjólfi og Kristbjörgu. Þeir eru í Faxaflóanum og koma hingað heim eftir tvær lagnir. Þorsteinn er undir í FES og Sighvatur er að landa í frystingu hjá VSV. Ísleifur bíður eftir leyfi til að fara út og litla Kap bíður löndunar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband