Fiskur og pólitík.

Moren.

Sighvatur og Kap eru í löndun međ fullfermi af lođnu. Netabátarnir Brynjólfur og Kristbjörg lönduđu í gćr eftir tvćr lagnir í Faxaflóanum. Um 50 tonnum hvor. Drangavík er ađ landa rúmum 60 tonnum. Frár er ađ landa 25 tonnum síđan á sunnudag mest rígaţorski af Péturseynni. Ţórunn er ađ skríđa milli garđa núna. Ađrir eru flestir fyrir austan ađ eltast viđ ýsuuna.

Í kvöld verđur opinn fundur VG og Samfó í Alţýđuhúsinu. Ţar verđur ofurráđherrann Steingrímur í forsvari ásamt fleiri hákörlum. Hvet alla sjómenn sem vettlingi geta valdiđ til ađ mćta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband