Sjómenn í Eyjum fá viđurkenningu.

Moren.

Í dag varđ sá ánćgjulegi atburđur ađ sjómenn í Vestmannaeyjum fengu viđurkenningu fyrir störf sín.

Ţađ var fréttamiđillinn Eyjafréttir sem sćmdu sjómenn í Vestmannaeyjum Fréttapýramídanum fyrir framlag til bćttrar stöđu Vestmannaeyja.

Í texta á viđurkenningarskjalinu segir eftirfarandi:

,,Vestmanneyski sjómađurinn, Sjómannafélagiđ Jötunn. Áriđ 2011 var eitt besta ár í sögu sjávarútvegs í Vestmannaeyjum. Undirstađan er starf sjómannsins sem kemur međ aflann ađ landi."

Margir fleiri fengu viđurkenningu Eyjafrétta og var Sigmund Johannsson mađur ársins ađ mati Eyjafrétta. Sigmund er vel ađ sćmdarheitinu kominn. Sjómenn eiga honum margt ađ ţakka, m.a. neyđarstoppiđ á netaspilin og Sigmunds gálgann. Einnig var sá gamli samviska ţjóđarinnar í marga áratugi í Mogganum. Sjá nánar á www.eyjafrettir.is

Sjómenn í Vestmannaeyjum ţakka Eyjafréttum kćrlega fyrir viđurkenninguna.

Brćlurnar ríđa ekki viđ einteyming núna. Kolbrjálađ veđur til sjávar og sveita. Bergey fékk í skrúfuna í gćr og Vestmannaey dró hana viđ illan leik á Eskifjörđ. Suđurey og Vídalín lönduđu í gćr um 50 tonnum hvor. Kap var í fyrradag međ 1200 tonn af lođnu sem fór í brćđslu og Sighvatur í gćr međ 1400 tonn. Nú liggur flotinn í vari fyrir austan og bíđur gćfta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband