Verstöđin 30 des 2011

Moren.

Jćja Gleđileg jól ţó seint sé. Var í borginni um jólin og í bloggfríi. Nú er mađur mćttur á svćđiđ og heima er best.

Nokkrir fóru á sjó milli hátíđa. Vídalín, Bergey, Ţórunn, Drangavík og Smáey. Lönduđu allir í morgun. Svona slarkfćrt fiskirí. Ţórunn var međ 45 tonn mest karfi. Hinir međ 20-30 tonn hver. Nú er helvítis brćla og gámadallurinn kemst ekki inn fyrr en lćgir.

Félagsfundur Jötuns verđur kl 17:00 í dag í Allanum og allir sjómenn fjölmenna. Svo verđur létt lúkars- spjall á eftir međ einhverju til ađ vćta kverkarnar.

Sjómenn og fjölskyldur. Óska ykkur farsćldar og gjöfuls nýs árs á sjónum sem og annarsstađar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband