Moren.
VS afli, hvađ er nú ţađ? Hafró aflinn kalla sjómennirnir ţennan afla. Útgerđin má ráđstafa ákveđinni prósentu af aflamarki viđkomandi skips í Vs afla. Ţá koma einungis 20% aflaverđmćtis til skipta til áhafnar og útgerđar.
Svona lítur dćmiđ ţá út. Eitt togskipanna hér í Eyjum hefur landađ rúmum 49 tonnum af ţorskim sem VS afla. Aflaverđmćti á markađi er rúmar 18 milljónir kr.
Ef viđ reiknum fullan hlut ţá verđur hásetahluturinn kr. 270.000-.
VS hluturinn verđur einungis kr. 54.000-.
Mismnurinn er ţví kr. 216.000-.
Ţetta er bara EITT dćmi, takiđ eftir ţví, EITT skip.
Er ţađ bođlegt, ađ sjómenn vinni atvinnubótavinnu einir stétta? Eru einhverjir sem eru tilbúnir ađ lćkka kaupiđ sitt um 75%, ţó vinnan sé sú sama?
Sjómannasamtökin hafa mótmćlt ţessu harđlega undanfarin ár og efast stórlega ađ Alţingi hafi mátt á sínum tíma setja lög sem taka yfir kjarasamninga sjómanna í ţessu máli. Í undirbúningi er lögsókn um VS aflann snúi stjórnvöld ekki af villu síns vegar.
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.