VS aflinn

Moren.

VS afli, hvađ er nú ţađ? Hafró aflinn kalla sjómennirnir ţennan afla. Útgerđin má ráđstafa ákveđinni prósentu af aflamarki viđkomandi skips í Vs afla. Ţá koma einungis 20% aflaverđmćtis til skipta til áhafnar og útgerđar.

Svona lítur dćmiđ ţá út. Eitt togskipanna hér í Eyjum hefur landađ rúmum 49 tonnum af ţorskim sem VS afla. Aflaverđmćti á markađi er rúmar 18 milljónir kr.

Ef viđ reiknum fullan hlut ţá verđur hásetahluturinn kr. 270.000-.

VS hluturinn verđur einungis kr. 54.000-.

Mismnurinn er ţví kr. 216.000-.

Ţetta er bara EITT dćmi, takiđ eftir ţví, EITT skip.

Er ţađ bođlegt, ađ sjómenn vinni atvinnubótavinnu einir stétta? Eru einhverjir sem eru tilbúnir ađ lćkka kaupiđ sitt um 75%, ţó vinnan sé sú sama?

Sjómannasamtökin hafa mótmćlt ţessu harđlega undanfarin ár og efast stórlega ađ Alţingi hafi mátt á sínum tíma setja lög sem taka yfir kjarasamninga sjómanna í ţessu máli. Í undirbúningi er lögsókn um VS aflann snúi stjórnvöld ekki af villu síns vegar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband