Moren.
Föstudagur í Verstöðinni. Bergey og Vestmannaey lönduðu í morgun rúmum 50 tonnum hvor. Annars er allt rólegt. Vaðandi makríll um allan sjó og kemur stundum inn í höfnina. Þórunn er enn í vesturvíking og landar á Grundó. Sem og Stígandi sem landar í borginni. Smáey er að fara á fiskitroll. Dala Rafn fer á makríl aftur á sunnudag. Og takið eftir, það vantar mannskap á flotann núna. Veit til þess að vanti á rauða herinn núna og í næsta túr. Áhugasamir geta haft samband við Berg-Huginn með upplýsingar. Veðrið er eins og best verur á kosið, sól með köflum og vel heitt.
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.