Jamm og jćja

Moren.

Jćja nú er lífiđ fariđ í gang eftir Ţjóđhátíđ. Menn eru farnir ađ sjást útiviđ, sćmilega brattir. En sjómennirnir liggja ekki í eymd og volćđi eins og sumir. Uppsjávarflotinn fór á sjó á mánudaginn. Ísfélagsskipin eru á makríl fyrir austan og Kap og Sighvatur eru á síld fyrir austan land. Rauđi herinn fór líka á mánudag eins og Ţórunn Sveins. ţeir eru fyrir vestan í sćmilegu ýsukroppi. Lönduđu á miđvikudag á Grundó. Bergey og Vestmannaey međ sín hvor 45 tonnin og Ţórunn međ 70 tonn. Smáey er á makríl og landađi hér í gćr rúmum 20 tonnum í Nöfina. Humarbátarnir fara á sjó í dag. Held ađ Kap og Sighvatur séu ađ koma međ síld í brćđslu á morgun, fara svo á makríl. Makríllinn er víđa. Togararnir eru í Kolluálnum og uppsjávarskipin fyrir austan.

En ađ lokum eins og góđur mađur sagđi eitt sinn, ţegar fariđ var á sjó snemma á mánudegi eftir Ţjóđhátíđ; ,,ekkert er betra en ađ fá 10 tonna smáýsu hal á mánudegi eftir Ţjóđhátíđ." Ţetta hefur eitthvađ međ svita ađ gera held ég.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband