Síđasta blogg fyrir Ţjóđhátíđ.

Moren.

Jćja nú er ađ skella á Ţjóđhátíđ. Tvö skemmtiferđaskip á morgun, eitt á sunnudag og tvö á ţriđjudag. Bćrinn er ađ fyllast af ţjóđhátíđargestum og Herjólfur gubbar úr sér fólkinu. Flug gengur vel og allt á fullum svíng. Ţórunn landađi í morgun 105 tonnum, landađi síđasta sunnudag á Grundarfirđi 110 tonnum. Rífandi gangur hjá Gumma Lalla og félögum. Stígandi var líka í morgun, međ 50 tonn. Huginn verđur í kvöld međ allt fullt. Handboltapeyjarnir vippa úr honum í fyrramáliđ, ađeins ađ taka úr ţeim hrollinn fyrir helgina. Svo fer Huginn á sjó á sunnudaginn!!!!

Gleđilega og slysalausa Ţjóđhátíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband