Moren.
Jćja nú snýst allt á fullu í Eyjum. Makríllinn flćđir í vinnslurnar. Humar og botnfiskur flćđir líka. Vídalín er í landi međ fullfermi af karfa, um 120 tonn. Brynjólfur er ađ landa humri og fiski. Drangavík vćntanleg í dag međ fullt skip um 80 tonn. Og vaktir í makrílnum hjá VSV, Ísfélagi og Godthaab. Sighvatur er undir međ 300 tonn, Kap í gćr međ 300 tonn. Ţorsteinn var undir í gćr hjá Ísfélaginu og Álsey líka. Júpiter er kominn og er í löndun. Ţórunn Sveins tók sinn makrílkvóta á tveimur dögum 150 tonn.
Guđmundur er vćntanlegur í dag međ 800 tonn af frosnu og eitthvađ í brćđslu. Huginn verđur vćntanlega á miđvikudag međ fullfermi 550 tonn. Svo er Gandí mćttur eftir vélarskipti og veriđ ađ gera hann kláran á makríl. Nú vantar fólk í vinnu í Eyjum en vandamáliđ er húsnćđi fyrir fólkiđ, ţađ liggur ekki á lausu.
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.