Moren.
Jćja nú er Sjómannadagurinn liđinn. Ţetta var alveg frábćr helgi og viljum viđ peyjarnir í Sjómannadagsráđi ţakka fyrir okkur. Bryggjan á laugardeginum klikkađi ekki ţrátt fyrir frekar kalt veđur. Hátíđarsamkoman í Höllinni á laugardagskvöldiđ var hreint út sagt geggjuđ. Dagskráin keyrđ á fullu og ball til ađ verđa fimm um morguninn. Krakkarnir í leikfélaginu sungu fyrir okkur nokkur lög úr mamma mia. Síđan tóku Guđrún Gunnars og Stebbi Hilmars viđ og tóku nokkur Eyjalög. Obbósí fóru á kostum fram undir miđnćtti međ stuđningi Árna Johnsen og Júlla kokks. Tríkot tryllti svo lýđinn fram undir morgun. Tríkot verđa alltaf betri og betri. Maturinn hjá Einsa Kalda var sér kapítuli. Forréttaborđ og steikarborđ sem tóku öllu fram sem áđur hefur komiđ frá Einsa. Takk Einar fyrir frábćra veislu.
Sunnudagurinn var međ hefđbundnu sniđi. Sjómannadagsráđ byrjađi í skötuveislu hjá Adda Johnsen og ţađan í sjómannamessu. Snorri Óskarsson hélt magnađa rćđu viđ minnisvarđann og sagđi okkur frá ţví ađ 60 ár eru liđin síđan minnisvarđinn var reistur. Heiđranir á Stakkó og verđlaunafhendingar fyrir keppni helgarinnar.
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.