Kominn heim.

Moren.

Jæja þá er maður kominn heim úr ,,sumarfríinu". Var á Benidorm með minni spúsu í góðu yfirlæti í hálfan mánuð. Konan bauð í tilefni fimmtugs afmælis míns og við höfðum það mjög gott.

En að öðru, nú er dimmt um að litast á Fróni. Hér í Eyjum er öskufjúk og sólin nær varla að gægjast í gegn. Allir á sjó nema Brynjólfur og Gullberg sem lönduðu í morgun. Varla hægt að landa fyrir öskunni sem smýgur allsstaðar og m.a. í fiskikörin. En almennt er ágætis fiskirí að sögn kunnugra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband