Moren.
Þórunn Sveins landaði í morgun fullfermi um 100 tonnum. Þar af voru 45 tonn af blálöngu sem er utan kvóta. Einnig voru Gummi Lalla og félagar með aðrar utankvótategundir, lýsu, trjónufisk, langhala, gjölni og eitthvað fleira. Þeir eru búnir að fiska fyrir 30 milljónir frá í janúar, fisk sem er utan kvóta. En nú hlýtur að birta til í hugum fiskivísindamannanna. Nú eru tonnin 700.000 sem þeir tíndu um árið komin fram og gott betur. Stór og sílspikaður þorskur er allt um kring. Nýjustu fréttir að norðan eru þær að togarar fiska ýsu við Kolbeinsey, af öllum stöðum. Þorskur er inná öllum fjörðum og grásleppukallarnir gráta mikið yfir meðaflanum.
En ,,stofnvísitala nýliðunar" er ekki góð og kannski dregur það kjark úr okkar mönnum.
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.