Ökuhrađi verkstjóra.

Moren.

Verkstjóri einn hér í bć ţykir aka heldur hćgt á sínum slyddujeppa. Hafđi einn á orđi sem lenti á eftir honum í hádeginu á Strandveginum ađ hann hefđi misst af hádegismatnum! Og eiginkona verkstjórans er fyrir löngu hćtt ađ biđja hann ađ skutla sér í Krónuna, hún er fljótari ađ ganga.

En fiskiríiđ heldur áfram. Gleymdi Suđurey í gćr en Siggi Konn og hinir jaxlarnir ţar um borđ lönduđu fullfermi, um 90 tonnum. Ţorsteinn landađi í morgun 110 tonnum. Dala Rafn međ 30 tonn í gćr eftir nokkrar sköfur. Netabátarnir róta honum í sig. Nú liggur Grámann fyrir Eiđinu og reynir ađ nappa menn í landhelgi. Nei bara grín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband