Félagsfundur hjá Jötni.

Moren og Gleðileg jól allir bloggarar.

ÁRÍÐANDI SKILABOÐ.

SJÓMENN Í VESTMANNAEYJUM. ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR JÖTUNS VERÐUR Í ALÞÝÐUHÚSINU MIÐVIKUDAGINN 29 DES. KL. 1600. ---KALDUR AF KRANA Á EFTIR MEÐ LÚKARSSPJALLINU.----

 

Ný þórunn Sveinsdóttir kom til heimahafnar á tólfta tímanum á aðfangadag. Til hamingju Sigurjón og Co með glæsilegt fley.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband