Jólaspjall.

Moren.

Jćja nú eru jólin á nćsta leiti. Fátt um fína drćtti í fiskiríinu enda flestir hćttir og búnir ađ binda og jólaskreyta. En Gandí kom ađ landi í morgun međ eitthvađ bland í poka. Grálúđu, karfa og gulllax. Drangavík sömuleiđis međ 40 tonn og eru komnir í frí fram á annan í jólum. Ţá er bara Jón Vídó eftir en hann kemur á ţorláksmessu. Flestir ćtla á sjó milli hátíđa ađ ná í gullgáminn.

Menn eru í óđa önn ađ skreyta skipin og eru ţćr skreytingar flottar og margvíslegar. Frár Ve 78 er ţar engin undantekning. Falleg jólastjarna í einum brúarglugganum og í skipstjóraglugganum er jólasveinn međ ljósi. Held ađ Sigmar Ţröstur hafi sett sveinka ţarna. En hann verđur ađ svara fyrir afhverju ţađ er jólasveinn er í skipstjóraglugganum!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Valmundur, takk fyrir bloggsamskiptin á árinu. Merkilegt ţetta međ jólasveininn í  skipstjóraglugganum, er ţađ stađgengill ??

Gleđileg jól og hátíđarkveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 23.12.2010 kl. 15:36

2 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Valmundur, ég verđ ađ opinbera mína skođun á jólaljósum um borđ í skipum í dag, en mér finnst eins og útgerđamenn og sjómenn hafi misst áhugann á skreytingum á skipum sínum, hér áđur fyrr ţá hengdu menn seríu stafna á milli, nú er bara sett í glugga sem ekkert sést nema á bryggju kanti!

Gleđileg jólarest.

Helgi Ţór Gunnarsson, 25.12.2010 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband