Moren.
Hjól atvinnulífsins eru farin að snúast aftur eftir þjóðhátíðina. Stöðvarnar komnar í gang og bræðslurnar. Vídalín landaði í morgun rúmum 90 tonnum, mest ufsa. Bergey var með fullfermi, rúm 60 tonn einnig ufsi. Svo er Þorsteinn búinn að landa 1600 tonnum af síld og makríl í bræðslu í FESið og Kap með 1300 tonn í Gúanóið.
Hitti nokkra góða spjallara í morgun og hafði einn þeirra á orði að ekki þyrfti heilt knattspyrnuhús til að ÍBV væri á toppnum. Vildi hann meina að vinna við húsið lægi niðri og ef ÍBV landaði titlinum yrði húsið tekið niður og notað til að byggja yfir Skipalyftuna.
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Valmundur, ég hélt að Sighvatur Bjarnason hefði landað líka í gúanóið????
Helgi Þór Gunnarsson, 16.8.2010 kl. 22:03
Sæll Helgi.
Jú það passar, gleymdi þeim bara.
Valmundur Valmundsson, 18.8.2010 kl. 08:48
:-)
Helgi Þór Gunnarsson, 18.8.2010 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.