Ţjóđhátíđardeyfđ.

Moren.

Leggst nú hin árvissa ţjóđhátíđardeyfđ yfir Verstöđina. Síđasti löndunardagur hjá Ísfélaginu er á morgun og á mánudaginn hjá VSV.

Vídalín landađi í morgun og einnig Krissan og Drangavík á krabbanum. Gullbergiđ var í gćr sem og Smáey. Bergur var líka í morgun og Vestmannaey og Bergey verđa seinna í dag međ fisk. Vídalín er ađ fara í tveggja vikna slipp, bilađur stýrisstamminn.

Ţorsteinn landađi 300 tonnum af makríl til vinnslu í gćr og Júpiter landađi í morgun 130 tonnum til vinnslu. Tobbi eitthvađ ađ klikka á ţví. Álsey er á landleiđ til Ţórshafnar međ 300 tonn af spriklandi stórum makríl sem fer til vinnslu. Sighvatur og Kap eru fyrir austan í síldarleit og Ísleifur fylgir í kjölfariđ sem flutningaskip.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband