Verstöðin á föstudegi.

Moren.

Brakar í blíðunni í Verstöðinni. Sjómennirnir eru berir að mitti niður við löndun og snatt á bryggjunni. Smáey landaði í gær 45 tonnum og Frár landaði í morgun 55 tonnum. Sá að Bergur fór út í morgun, kemur á óvart að þeir skuli róa um helgi!!  Þorsteinn er undir í Fesinu, veit ekki hve mikið af makríl þeir eru með en það er verið að frysta í Ísfélaginu. Júpiter er væntanlegur í kvöld. VSV skipin Sighvatur og Kap eru væntanleg á morgun, voru komnir með 1300 tonn í gær. Suðurey landaði líka í morgun 40 tonnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Valmundur, það er auðsjáanlega nóg að gera í Eyjum þessa dagana sem er hið besta mál. Alltaf gaman að lesa svona fréttir af fiskiríi.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.7.2010 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband