Moren.
Brakar í blíðunni í Verstöðinni. Sjómennirnir eru berir að mitti niður við löndun og snatt á bryggjunni. Smáey landaði í gær 45 tonnum og Frár landaði í morgun 55 tonnum. Sá að Bergur fór út í morgun, kemur á óvart að þeir skuli róa um helgi!! Þorsteinn er undir í Fesinu, veit ekki hve mikið af makríl þeir eru með en það er verið að frysta í Ísfélaginu. Júpiter er væntanlegur í kvöld. VSV skipin Sighvatur og Kap eru væntanleg á morgun, voru komnir með 1300 tonn í gær. Suðurey landaði líka í morgun 40 tonnum.
Flokkur: Bloggar | 9.7.2010 | 13:47 (breytt kl. 13:52) | Facebook
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Valmundur, það er auðsjáanlega nóg að gera í Eyjum þessa dagana sem er hið besta mál. Alltaf gaman að lesa svona fréttir af fiskiríi.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.7.2010 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.