Moren.
Sighvatur og Kap komu í morgun međ rúm 600 tonn af makríl sem fékkst djúpt útaf Reykjanesi. Fínasti fiskur segja peyjarnir og helmingur fer í vinnslu og hitt í brćđslu. Makríll um allan sjó segja menn. Ţorsteinn er undir hjá FES. Var međ 250 tonn, allt í vinnslu. Álsey er ađ verđa klár til veiđa eftir mikla skveringu. Allir tankar sandblásnir og veltitankur settur á bakkann. Vonandi komast ţeir á sjó í dag.
Bátaflotinn skrapar upp fiskinum og mikiđ fer í Godthaab. Allir ađ drukkna í fiski og nóg ađ gera. Shellmót á fullu og Eiríkur í olíunni hélt rćđu í gćr viđ setningu mótsins.
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sćll Valmundur og velkominn aftur úr flensunni. Gott ađ ţađ eru aftur komnar fréttir frá ţér úr Verinu
kćr kveđja.
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 25.6.2010 kl. 23:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.