Makríllinn ađ koma til.

Moren.

Sighvatur og Kap komu í morgun međ rúm 600 tonn af makríl sem fékkst djúpt útaf Reykjanesi. Fínasti fiskur segja peyjarnir og helmingur fer í vinnslu og hitt í brćđslu. Makríll um allan sjó segja menn. Ţorsteinn er undir hjá FES. Var međ 250 tonn, allt í vinnslu. Álsey er ađ verđa klár til veiđa eftir mikla skveringu. Allir tankar sandblásnir og veltitankur settur á bakkann. Vonandi komast ţeir á sjó í dag.

Bátaflotinn skrapar upp fiskinum og mikiđ fer í Godthaab. Allir ađ drukkna í fiski og nóg ađ gera. Shellmót á fullu og Eiríkur í olíunni hélt rćđu í gćr viđ setningu mótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Valmundur og velkominn aftur úr flensunni. Gott ađ ţađ eru aftur komnar fréttir frá ţér úr Verinu

kćr kveđja.

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 25.6.2010 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband