Latur laugardagur.

Moren.

Viđ hjónin ćtluđum í göngu í morgun en ţađ er ausandi rigning svo viđ sitjum hvort á móti öđru í tölvunni. Ég ađ blogga og hún á facebook. Davíđ tengdasonur okkar er 27 ára í dag, vá hvađ tíminn flýgur. Út um gluggann sé ég slökkviliđiđ á ćfingu, tengja slöngur og taka rúnt á bílunum. Svo er kaffispjall á eftir. Annars er allt gott ađ frétta og allir á sjó ađ draga björg í bú.

Grein í fréttablađinu http://visir.is/article/20100410/SKODANIR03/330567562/-1 , eftir Helga Áss, ţar sem hann ber saman fiskveiđistefnu ESB og Íslands. Ágćtis grein en er ađeins skúffađur yfir trú Helga á frjálsa framsaliđ. Held samt ađ hann hafi rétt fyrir sé međ ESB ađ ţeirra kerfi sé algerlega ótćkt. Samt vantar finnst mér alvöru umrćđu um kosti og galla ESB í sjávarútvegsmálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband