Moren.
Rigning og hálfgerð bræla en engar aftökur. Gullberg með rótarafla og Þorsteinn líka, milli 80 og 90 tonn hvor.
Annars er rólegt og allir ætla að verða ríkir á flatbökusölu, en stefnt er á opnun fjórðu flatbökusölunnar á Strandveginum í Varðahúsi og þar á að vera pöbb líka. Verður líklega hverfispöbbinn minn sökum þess hve stutt er í hann. Svo er Geiri á Topp pizzum búinn að kaupa gömlu skóbúðina og er að standsetja hana fyrir flatbökusölu. Þannig að við þurfum ekki að örvænta um flatbökuskort í Eyjunum.
Er ekki einhver sem vill starta fiskbúð í stærstu Verstöð landsins? Þar fengist humar og gellur á flatbökurnar!
Bloggvinir
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Valmundur, takk fyrir aflafréttir og fréttir af flatbökum, alltaf gaman að fá fréttir af sjónum, þær eru nefnilega ekki tiltækar í blöðum nú til dags.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.3.2010 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.