Daginn.
Föstudagur međ sól og blíđu. Frár og Stígandi lönduđu í morgun. Frár međ 45 tonn af Ingólfshöfđanum og Stígandi međ eitthvađ svipađ af Eldeynni og ţar í kring. Ţrír netabátar lönduđu í gćrkvöld. Brynjólfur og Kristbjörg međ ţorsk, eitthvađ um 35 tonn hver og Hafursey međ 40 tonn af ufsa, sem fćst í handónýt net svo eitthvađ er af honum. Svo er síđasta lođnan á leiđ í kreistingu hjá Ísfélaginu, Júpíter er undir međ 600 tonn og Álsey á eftir 600 tonn. Ţannig ađ enn eru vaktir hjá Ísfélagsskvísunum. Sighvatur á ađ ná í smá skammt af síld í Breiđafjörđinn eftir helgi og tékka á sýkingunni.
Annars óska ég öllum góđrar helgar og miljandi fiskirí ţiđ sem eruđ á sjó.
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.