Moren.
Bryggjurúnturinn er afstađinn og margir ađ landa. Drangavík međ tćp 60 tonn, Vestmannaey međ sama og Smáey međ 30 tonn. Dala Rafn 38 tonn og Frár međ einn gám eđa 12 tonn eftir tvo daga. Svo bíđa Sighvatur, Ţorsteinn og fćreyski Júpiter löndunar sem og gamla Kap. Japanirnir ganga um bćinn í stóru stígvélunum sínum og karpa um verđ á hrognunum viđ toppana í Vinnsló og Ísfélaginu. Hjólin snúast og eitthvađ tínist í kassann.
Ţorskurinn liggur í lođnunni og étur á sig gat og engin ýsa er komin á svćđiđ og eitthvađ lćtur ufsinn bíđa eftir sér. Ţetta stendur allt til bóta hef ég trú á. Ţađ er stór lođnuflekkur hérna í Álnum og eitthvađ vestur um, segja sjóararnir og Bergur sá stóra torfu viđ Ingólfshöfđann svo öll nótt er ekki úti enn.
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.