Allt á kafi í Verstöđinni.

Moren.

Jćja nú er allt á kafi í snjó í Eyjum. Komst á minni Toyotu međ konuna í vinnuna fór svo bryggjurúnt en ađvitađ var ekki búiđ ađ moka ţar og sat ţar fastur ţangađ til Pétur hákarl kippti í mig. Ţađ landar enginn fyrr en búiđ er ađ skafa bryggjuna. Brottför gámaskipsins frestast ţví eitthvađ. Herjólfur fer ekki fyrri ferđ ţví bćrinn er kolófćr nema helstu götur. Minnir á Sigló í gamla daga, vantar bara gönguskíđin, ţá kćmist mađur allra sinna ferđa fljótt og vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband