Nýjasti mánudagur ársins í Verstöđinni.

Mánudagur 4 jan 2010
Nýtt ár er gengiđ í garđ međ vćntingum um gott gengi til lands og sjávar.

En héđan er ţađ ađ frétta ađ flestir eru farnir á sjó og fćreyski ofurdallurinn Finnur Fríđi landađi í FESiđ í gćr 3500 tonnum af kolmunna sem fengust í fćreyskri lögsögu. Ţangađ er Guđmundur farinn ađ reyna fyrir sér og á ađ frysta held ég.

Depludúddarnir eru farnir til leitar nokkrir, en engar fréttir ennţá. Sama er af öđrum ađ segja en reyni ađ snapa eitthvađ markvert á morgun.

NA vinnukaldi ţessa stundina en engar aftökur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband