Korter fyrir páska spjall.

Moren.

Jćja nú er stjörnumok á flotanum. Drangavík landađi 13 sinnum í mars. Eitthvađ rúmum 900 tonnum. Netajallarnir gera ţađ líka gott og eru komnir í páskafrí sem og Drangavík. 450 tonn hjá Kristbjörgu í mars ţrátt fyrir brćlutíđ. Bergey er stopp í ţrjár vikur vegna vélaskveringu. Smáey rćr út apríl og fer svo á Grenivík og nokkrir sjómenn koma til međ ađ missa vinnuna ţar. En Smáey fór út á föstudagskvöld og kom smekkuđ undir kvöld í gćr, 65 tonn. Dala-Rafn kom međ 75 tonn í gćr eftir tvo daga á veiđum. Gullberg er fariđ nýmálađ á sjó. Og Frár er farinn á sjó...........

Nú eru frumvörpin frćgu frá SJS komin til nefndar og nú er vinna viđ álitsgerđ hafin hjá stéttarfélögum sjómanna. Ţađ er morgunljóst ađ veiđigjaldsfrumvarpiđ er algerlega óásćttanlegt fyrir atvinnusjómenn. Arđurinn af veiđunum sem á m.a. ađ fara í uppbyggingu flotans og til annarar uppbyggingar fer í ríkiskassann til pólitískrar úthlutunar. Mađur lifandi. Engin trygging hvort viđ fáum krónu til baka. Berjumst međ kjafti og klóm gegn ţessu óréttlćti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband